Greinar

Alþjóðabankinn og hafnarmál 1973 - 1976

Í greinargerð Kristjáns Sveinssonar, sem hann skrifaði fyrir Siglingastofnun Íslands, er fjallað um lánveitingu Alþjóðabankans til hafnargerðar á suðurströnd landsins sem ráðist var í til að bregðast við áhrifum eldgossins í Heimaey árið 1973.

7.4.2014

Námskeið fyrir hafnargæslumenn

Námskeið í siglingavernd. Miðvikudaginn 30. apríl standa Samgöngustofa, Ríkislögreglustjóri og Tollstjóri í sameiningu fyrir eins dags námskeiði fyrir þá starfsmenn hafna sem gegna öryggishlutverki í siglingavernd. Námskeiðið verður haldið hjá Samgöngustofu, Vesturvör 2 í Kópavogi. Skráningarfrestur er til 25. apríl 2014.
[ nánar ]

19.2.2014

Truflanir á Lögskráningarkerfi milli kl. 15-16 í dag

Vegna uppfærslu má búast við truflunum á Skipaskrá og Lögskráningarkerfi næsta klukkutímann.
[ nánar ]
20.12.2013

Gleðilega hátíð

Veður og sjólag
Framkvæmdir
Öryggi sjófarenda
Vakstöð siglinga

        


Leit

Leit
Leturstærð
  • Minnka letur
  • Stækka letur
  • Breyta bakgrunnslit
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi