Samgönguráð

Samgönguráð er skipað samkvæmt lögum um samgönguáætlun nr. 71/2002 og nr. 33/2008. Í samgönguráði sitja vegamálastjóri, siglingamálastjóri, flugmálastjóri og forstjóri Umferðarstofu auk fulltrúa samgönguráðherra sem jafnframt er formaður. Skipunartími hans er fjögur ár, en takmarkast þó af embættistíma ráðherra.

Í núverandi samgönguráði eiga sæti:

  • Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi, fulltrúi samgönguráðherra, skipaður 1. ágúst 2007
  • Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, skipaður samkvæmt lögum.
  • Hermann Guðjónsson, siglingamálastjóri, skipaður samkvæmt lögum.
  • Pétur K. Maack, flugmálastjóri, skipaður samkvæmt lögum.
  • Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu, skipaður samkvæmt lögum.
Veður og sjólag
Framkvæmdir
Öryggi sjófarenda
Vakstöð siglinga

Leit

Leit
Leturstærð
  • Minnka letur
  • Stækka letur
  • Breyta bakgrunnslit
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi