IALA

Alþjóðasamtök vitastofnana, IALA, (International Association of Lighthouse Authorities), eru frjáls félagasamtök. Markmið IALA eru að tryggja öruggar, hagkvæmar og skilvirkar ferðir skipa með því að stuðla að bættri og samræmdri aðstoð við leiðsögu um allan heim. Siglingastofnun Íslands er aðili að IALA.
Veður og sjólag
Framkvæmdir
Öryggi sjófarenda
Vakstöð siglinga

Leit

Leit
Leturstærð
  • Minnka letur
  • Stækka letur
  • Breyta bakgrunnslit
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi