Skipaskrá

Öll skip sem eru 6 m að lengd eða lengri eru skráningarskyld, sbr. lög nr. 115/1985 um skráningu skipa. Siglingastofnun heldur aðalskipaskrá samkvæmt þessum lögum. Gefin er út heildarskrá miðað við  skráningu 1. janúar hvers árs.

Hér má finna útgefnar skipaskrár allt frá árinu 2004. 

Í skránni er m.a. að finna upplýsingar um skráningarnúmer, umdæmisnúmer, kallmerki, fyrra nafn, heimahöfn, smíðastað, gerð, efni, afl vélar, vélartegund, rafspennu, brúttótonn og brúttórúmlestir, lengd, breidd og dýpt auk annarra upplýsinga. Framsetning upplýsinga er sú sama og í Skrá yfir íslensk skip og báta 2003. Hægt er að leita í skipaskránni með því að smella á Ctrl og F. Í Acrobat Find-kassann sem þá kemur upp er leitarorðið síðan skráð, t.d. nafn skips, skipaskrárnúmer o.s.frv.

Eldri eintök skipaskrárinnar er hægt er að kaupa hjá stofnuninni. Einnig er mögulegt að kaupa aðgang hjá SKÝRR þar sem hægt er að fá nýjustu upplýsingar á hverjum tíma. Dæmi um skráningu skips í skipaskrá árið 2004.

Sknr. Nafn skips Umd. nr. Smíðastaður Smíðaár Brl.

Skr. lengd

Flokkunarf Kallmerki Heimahöfn Smíðastöð Bt. Skr.breidd
Fyrra nafn skips Gerð skips Efni í bol Nt. Skr.dýpt
Eigandi Aðalvél

Mesta lengd

Heimilisfang Breytingar IMO-nr. Aflvísir
               
1023 FAXABORG SH207 BOIZENBURG
A-ÞÝSKALAND
1967 234,2

   32,35

SI TFNG RIF V.E.B. ELBEWERFT 335,0

    7,20

SKARFUR FISKISKIP STÁL 100,0

      6,25

KG Fiskverkun ehf. GRENAA  árg. 1981 662 kw

    36,00

Hafnargötu 6  360 Hellissandur YFIRBYGGT 1984 6810471

1692,00


Leit

Leit
Leturstærð
  • Minnka letur
  • Stækka letur
  • Breyta bakgrunnslit
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi